fréttir

Grasrótin og Garðyrkjuritið

Það vill gleymast þegar fjallað er um kolefnasporið að sennilega eru heimagarðar landsmanna sá þáttur sem skilar hvað mestum ávinningi, ekki síður en skógrækt og landrækt. Grasrót garðyrkjunnar er í heimagörðum Íslendinga í öllum landshlutum enda nánast ekkert hús í landinu þar sem ekki er stunduð ræktun af einhverju tagi. Nægir í því sambandi að …

Grasrótin og Garðyrkjuritið Lesa meira »

Aldingarður æskunnar í Fjallabyggð

Aldingarður Æskunnar í Fjallabyggð var nýlega hleypt af stokkunum með gróðursetningu aldintrjáa við Trjálund norðan við bílaplanið Menntaskólans á Tröllaskaga. Ómar Valdimarsson formaður Garðyrkjufélags Íslands, Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslu- og verkefnisstjóri og Anna María Guðlaugsdóttir formaður Garyrkjufélags Tröllaskaga Norðurs voru viðstödd ásamt Gunnari Birgissyni bæjarstjóra Fjallabyggðar og aðstoðuðu starfsfólk leikskólans, nemendum, foreldrum og velunnurum verkefnisins …

Aldingarður æskunnar í Fjallabyggð Lesa meira »

Garðyrkjufélag Íslands heiðrar fjóra félaga á aðalfundi 15. maí 2019

Á AÐALFUNDI Garðyrkjufélags Íslands, sem haldinn var 15. maí 2019, voru fimm félagar sæmdir heiðursmerkjum fyrir mikið og gott starf að ræktunarmálum. Guðrún Agnarsdóttir Guðrún Agnarsdóttir læknir og fyrrverandi alþingismaður hefur verið ritstjóri Garðyrkjuritsins frá árinu 2012 og hefur sinnt því starfi af mikilli alúð og natni. Garðyrkjuritið er, eins og félagsmenn vita, ómissandi á …

Garðyrkjufélag Íslands heiðrar fjóra félaga á aðalfundi 15. maí 2019 Lesa meira »

Stjórn Garðyrkjufélags íslands, skoðunamenn reikninga og fulltrúar í nefndir fyrir árið 2019-2020

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands var haldinn miðvikudaginn 15. maí. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Pétur J. Jónasson fyrrum formaður félagsins og Karl óskar Þráinsson gjaldkeri gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og eru þeim þakkað kærlega fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Nýir inn í stjórn félagsins voru kjörnir Ómar Valdimarsson formaður og …

Stjórn Garðyrkjufélags íslands, skoðunamenn reikninga og fulltrúar í nefndir fyrir árið 2019-2020 Lesa meira »

Frælisti 2019 – Index seminum

Árlega er gefur fræbanki Garðyrkjufélagsins út frælista með hundruðum tegunda og yrkja plantna. Á frælista fræbankans 2019 eru um 800 tegundir og yrki, sem er töluvert meiri fjöldi en á síðasta ári.Helsta uppistaða fræbankans eru fræ sem bankanum berast árlega frá félagsmönnum Garðyrkjufélagsins og öðrum velunnurum. Ýmsar tegunir eru til í takmörkuðu magni, því gildir …

Frælisti 2019 – Index seminum Lesa meira »

Seed: The untold story – Which future will you grow?

Mánudaginn 4. febrúar kl 19:30 verður verðlaunamyndin “Seed: The untold story – Which future will you grow?”, sem fjallar um verndun þúsunda ára gamalla frætegunda og þeirri hættu sem steðjar að fjölbreytileika tegunda á jarðkringlunni. Áhrifamikil mynd sem lætur engan ósnortinn. Skoðið eftirfarandi slóð þar sem finna og sjá myndir og hlusta á viðtal við Vandana Shiva: www.seedthemovie.com Myndasýningin er …

Seed: The untold story – Which future will you grow? Lesa meira »

Frælisti Rick Durand

Afgreiðsla er hafin á fræjum sem Rick Durand hefur sent Garðyrkjufélaginu frá Kanada. Frælistinn var sendur til félaga í síðustu viku, viðbrögð hafa verið mjög góð og fjöldi pantana þegar borist. Uppfærður frælisti hér Eingöngu félagsmenn Garðyrkjufélagsins geta pantað af frælistanum. Rick Durand var gestur Garðyrkjufélagsins í september. Í sendingunni er úrval fræja sem var …

Frælisti Rick Durand Lesa meira »