Salur Garðyrkjufélags Íslands


Salur Garðyrkjufélagsins er staðsettur í húsnæði Garðyrkjufélagsins Síðumúla 1 (inngangur frá Ármúla).
Salurinn er um 200 fm að stærð og hentar vel fyrir afmælisveislur, brúðkaup, fermingar, sem og fyrir ráðstefnur, fyrirlestra og fundi.
Gott aðgengi er fyrir alla, gengið er inn í salinn beint af gangstétt.

Salurinn tekur allt að 120 manns í sæti, en mun fleiri gesti ef um er að ræða standandi veisluhöld.
Aðstæður til fyrirlestra henta fyrir 60-80 manns.

Félagsmenn í GÍ fá 15% afslátt af leiguverði einu sinni á ári.

Fyrirspurnir og nánari upplýsingar á gardurinn@gardurinn.is