Salur Garðyrkjufélags Íslands
Salur Garðyrkjufélagsins er staðsettur í húsnæði Garðyrkjufélagsins Síðumúla 1 (inngangur frá Ármúla).
Salurinn er hentar vel fyrir brúðkaup, afmælisveislur, fermingar, sem og fyrir ráðstefnur, fyrirlestra og fundi.
Gott aðgengi er fyrir alla, gengið er inn í salinn beint af gangstétt.
Salurinn tekur allt að 120 manns í sæti, en mun fleiri gesti ef um er að ræða standandi veisluhöld.
Aðstæður til fyrirlestra henta fyrir 60-80 manns.
Félagsmenn í GÍ fá 15% afslátt af leiguverði einu sinni á ári.
Fyrirspurnir og nánari upplýsingar á salur@gardurinn.is
![](https://gardurinn.is/wp-content/uploads/2019/01/Salur-Veislur-Dd-1024x576.jpg)
![](https://gardurinn.is/wp-content/uploads/2019/01/Salur-Veislur-B-1024x576.jpg)
![](https://gardurinn.is/wp-content/uploads/2019/01/Salur-Veislur-A-1024x576.jpg)
![](https://gardurinn.is/wp-content/uploads/2019/01/Salur-fyrirlestrar-B-1024x723.jpg)
![](https://gardurinn.is/wp-content/uploads/2019/01/Salur-fyrirlestrar-A-1024x703.jpg)