Klúbbar

Klúbbar Garðyrkjufélags Íslands

Markmið klúbba Garðyrkjufélagsins er meðal annars að koma á framfæri sérhæfðri þekkingu á hverju sviði fyrir sig og gefa félagsmönnum tækifæri til að sinna sérstökum áhugamálum á sviði garðyrkju. 

Helsta starfsemi klúbba er að skapa grundvöll fyrir tengsl milli félagsmanna sem hafa svipað áhugasvið. Klúbbarnir flytja heim aukna þekkingu til félagsmanna, með samstarfi við erlenda aðila og með ferðum á sýningar erlendis. Auka fjölbreytileika í ræktun hér á landi með innflutningi fræja og ungplantna. Þátttakendur í klúbbum eru því oft frumkvöðlar í ræktun nýrra tegunda. Þeir klúbbar sem nú eru starfandi eru:

Klúbbar-listi