Fréttir-blokk
Ræktaðu þinn eigin hvítlauk
Eins og undanfarin ár gengst Hvannir, matjurtaklúbbur Garðyrkjufélagsins fyrir innflutningi á lauk á þessu hausti – hvítlauk og schalottlauk. Frá og með 11. september geta félagsmenn í Garðyrkjufélaginu pantað lauk í vefverslun félagsins (https://gardurinn.is/vefverslun/). Gera þarf pöntun í síðasta lagi miðvikudaginn 18. september. Um er að ræða fimm gerðir hvítlauks – allar upprunnar í Frakklandi en […] [...]
Félagaspjall um fræ
Kæru félagar Við ætlum að hafa skemmtilegt félagaspjall um FRÆ miðvikudaginn 11.september í salnum okkar að Síðumúla 1 og hefst viðburðurinn kl. 20:00.Hvernig haga plöntur sér og hverju ber að horfa eftir er kemur að fræsöfnun. Þetta verður ekki beint fyrirlestur, heldur ætlum við að skiptast á upplýsingum og reynslusögum. Frænefnd GÍ verður á staðnum […] [...]
Plöntuskiptadagur að hausti
Plöntuskiptidagur að hausti verður laugardaginn 31.ágúst kl.12-14 við Bókasafn Kópavogs. Ef veður verður óhagstætt er fyrirhugað að færa viðburðinn inn fyrir dyr safnsins. Allar plöntur velkomnar, einnig opnir fræpakkar. Velkomið er að koma með óhreinsaða fræbelgi í fræbanka GÍ, frænefndin tekur vel á móti ykkur. [...]
Tilkynning frá frænefnd Garðyrkjufélagsins
Kæru félagar Við í frænefndinni treystum á ykkur, góðir félagar, að vera dugleg að safna fræi nú í haust. Það er ekki hægt að taka út úr fræbankanum nema einhver leggi inn!! Hafir þú ekki safnað fræi fyrr getum við fullvissað þig um að það er eitthvað sem allir eiga auðvelt með. Það er skemmtilegt […] [...]
Útgáfa-blokk