Fréttir-blokk
Fræðandi Bokashi fyrirlestur
Kærar þakkir Björk Brynjarsdóttir fyrir frábæran og fræðandi fyrirlestur um Bokashi í gær. Skemmtilegar umræður mynduðust í þeim góða hópi sem mætti á staðinn. Einnig var spurningum frá þeim er […] [...]
Moltugerð og bokashi – ræktun heimavið
Fimmtudaginn 23. mars kl. 20 í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla). Björk Brynjarsdóttir frá MELTA (áður Bokashifélagið) mun leiða okkur í gegnum það hvernig við vinnum úr […] [...]
Aðalfundur GÍ 2023
Kæru félagar Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2023 verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl í húsi félagsins að Síðumúla 1 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 19:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og áhugavert fræðsluerindi um […] [...]
Nýtt fræ bætist við í fræbankann
Fræbankanum barst nýlega fræ frá Rósaklúbbi Garðyrkjufélgasins. Fræið er innflutt frá Kanada. Auk þess barst bankanum svolítið af grænmetisfræi. Þar á meðal eru tvær tegundir af baunum, rauðrófur, smátómatar og […] [...]
Útgáfa-blokk