Fréttir-blokk
Aðalfundur GÍ 2023
Kæru félagar Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2023 verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl í húsi félagsins að Síðumúla 1 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 19:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og áhugavert fræðsluerindi um […] [...]
Nýtt fræ bætist við í fræbankann
Fræbankanum barst nýlega fræ frá Rósaklúbbi Garðyrkjufélgasins. Fræið er innflutt frá Kanada. Auk þess barst bankanum svolítið af grænmetisfræi. Þar á meðal eru tvær tegundir af baunum, rauðrófur, smátómatar og […] [...]
Vel heppnaður fræðslufundur
Þúsund þakkir fyrir komuna í gær kæru félagar🌼 Mætingin var með besta móti enda vorlegt í lofti☀️ Yfir 50 manns í salnum og 100 á netinu, sem reyndar sprengdi kerfið […] [...]
Fræsáningar 28. febrúar
Þriðjudaginn 28. febrúar munu þær stöllur Anna Rún Þorsteinsdóttir og Sigríður Embla Heiðmarsdóttir garðyrkjufræðingar fara yfir grunnatriði sáninga í sal Garðyrkjufélagsins.Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær báðar töluverða reynslu af […] [...]
Útgáfa-blokk