Fréttir-blokk
Haustkransagerð
Langar þig að læra að gera fallegan haustkrans? Við ætlum að bjóða upp á kennslu í haustkransagerð þriðjudaginn 1. október og hefst hún kl. 19 og stendur til kl. 22 – í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1.Verðið er 5000 kr og innifalið er grunnefni (basthringur, vírrúlla, pinnar og undirlag), gott vinnusvæði, kennsla (þrír blómaskreytar verða á […] [...]
Ræktaðu þinn eigin hvítlauk
Eins og undanfarin ár gengst Hvannir, matjurtaklúbbur Garðyrkjufélagsins fyrir innflutningi á lauk á þessu hausti – hvítlauk og schalottlauk. Frá og með 11. september geta félagsmenn í Garðyrkjufélaginu pantað lauk í vefverslun félagsins (https://gardurinn.is/vefverslun/). Gera þarf pöntun í síðasta lagi miðvikudaginn 18. september. Um er að ræða fimm gerðir hvítlauks – allar upprunnar í Frakklandi en […] [...]
Félagaspjall um fræ
Kæru félagar Við ætlum að hafa skemmtilegt félagaspjall um FRÆ miðvikudaginn 11.september í salnum okkar að Síðumúla 1 og hefst viðburðurinn kl. 20:00.Hvernig haga plöntur sér og hverju ber að horfa eftir er kemur að fræsöfnun. Þetta verður ekki beint fyrirlestur, heldur ætlum við að skiptast á upplýsingum og reynslusögum. Frænefnd GÍ verður á staðnum […] [...]
Plöntuskiptadagur að hausti
Plöntuskiptidagur að hausti verður laugardaginn 31.ágúst kl.12-14 við Bókasafn Kópavogs. Ef veður verður óhagstætt er fyrirhugað að færa viðburðinn inn fyrir dyr safnsins. Allar plöntur velkomnar, einnig opnir fræpakkar. Velkomið er að koma með óhreinsaða fræbelgi í fræbanka GÍ, frænefndin tekur vel á móti ykkur. [...]
Útgáfa-blokk