Fréttir-blokk
Kæru frægefendur
Við þökkum kærlega þeim félögum í GÍ sem þegar hafa sent okkur fræ til útdeildingar. Ykkar framlag skiptir öllu máli, án ykkar er enginn fræbanki. Við viljum líka nýta tækifærið til að minna þá sem þegar hafa safnað fræi til að koma því til Garðyrkjufélagsins sem fyrst. Þið sem ætlið að senda okkur fræ eruð […] [...]
Fuglarnir í garðinum
Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og Hannes Þór fuglaáhugamaður munu bjóða upp á fræðslu í Garðyrkjufélaginu 29.nóvember. kl 20.Hvernig hænum við fugla að okkur í garðinn? [...]
Sýnikennsla: fræsöfnun
Fimmtudaginn 21. september kl. 20-21 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1:Svavar Skúli garðyrkjufræðingur og Hjördís Rögn garðyrkjunemi sem starfa bæði í Grasagarðinum munu fara yfir helstu atriði við söfnun fræja að hausti.Viðburðinum verður ekki streymt að þessu sinni því þetta verður meira sýnikennsla og spjall sem erfitt er að flytja um netheima.Okkur langar að skapa […] [...]
Plöntuskiptadagur – plan B
Kæru félagar Ef rigningaguðirnir ætla að heiðra okkur með nærveru sinni á morgun, laugardaginn 26. munum við flytja viðburðinn INN í bókasafnið, nánar tiltekið á aðra hæð við innganginn. Inni og útiplöntur velkomnar til að skipta og miðla. Frjálst er að skilja eftir sjálfsánar plöntur til að gefa þeim sem eru að byrja í garðyrkjunni. [...]
Útgáfa-blokk