Fræðslufundur Rósaklúbbsins. 14. nóvember

Boðað er til fræðslufundar Rósaklúbbsins 14. nóvember n.k. og hefst hann kl 20.00. Á dagskránni verður áhugaverð reynslusaga af gerð rósagarðs við sérstakar aðstæður! Þá verður kosið um rósir ársins, kynntar niðurstöður úr ljósmyndasamkeppni klúbbsins og loks fjallað um málefni sem eru framundan.Dagskrá 1. Af rósagarði undir hálendisbrúninni við Ásaskóla í Gnúpverjahreppi Katrín Sigurðardóttir og …

Fræðslufundur Rósaklúbbsins. 14. nóvember Lesa meira »