Posted on

Rauðeikar akörn uppseld!

Viðtökur félagsmanna voru vægast sagt frábærar og seldust öll Rauðeikar akörnin upp á rétt rúmri klukkustund. Að þessu sinni voru aðeins tæp 60 akörn fáanleg og því ljóst að aðeins lítill hluti áhugasamra félaga hafði heppnina með sér að þessu sinni. Skrifstofunni hefur borist fjölmargir póstar frá félögum sem ekki tókst að hneppa hnossið að þessu sinni, en við því er ekkert hægt að gera.

Vefverslun G.Í. verður lokuð þar til frælisti 2022 verður birtur í byrjun febrúar.

Quercus rubra-Rauðeik