Posted on

Grænasta grasið (með Zoom-hlekk)

Viðburður í sal GÍ þriðjudaginn 16. maí kl. 20:00.
Bjarni Þór Hannesson grasagúrú og íþróttavallayfirborðstæknifræðingur mun fræða okkur í eitt skipti fyrir öll, hvernig við eigum að snúa okkur í því að ná grasflötinni fallegri og heilbrigðri. Þetta er spurning sem skýtur alltaf upp kollinum á hverju vori. Hvernig losnar maður við mosann? Á ég að kalka? Hver er besti áburðurinn?
Kaffi og kruðerí í boði, garðyrkjuspjall og bókasafnið opið.

Viðburðinum verður streymt fyrir þá sem ekki eiga heimangengt
Vefslóð:

https://us06web.zoom.us/j/85990282550?pwd=K3Q5N0ROTTVjL3A0alNBWHdVaERSUT09
Meeting ID: 859 9028 2550
Passcode: 606283