Posted on

Fræsáning og lýsing

María Norðdahl, eigandi Innigarða verður með kynningu á fræsáningu og lýsingu fyrir ræktun miðvikudaginn 6.mars í sal Garðyrkjufélags Íslands kl.20.

Viðburðinum verður ekki streymt að þessu sinni því María hyggst sýna okkur handbrögð, tæki og tól sem auðveldar forræktun heimavið.

Kaffi, kex og garðyrkjuspjall í lokin.