Posted on

Fræsáning og lýsing

Það er bersýnilega vorhugur í landanum🌼 Hundrað manns í salnum 6. mars þegar María úr Innigörðum fór yfir handtökin við sáningar heimavið.
Fyrir fróðleiksþyrsta bendum við á heimasíðu Innigarða; <smellið hér>þar sem mikinn fróðleik er að finna og margt af því sem fram kom á viðburðinum er þar birt.
Bestu þakkir fyrir þáttökuna!