Posted on

Vistrækt – borgarbúskapur

21.febrúar í sal GÍ kl.20:00
Dr. Ólafur R. Dýrmundsson heldur kynningu um vistrækt og borgarbúskap.
Vistrækt – borgarbúskapur
Vistrækt (Permaculture = permanent agriculture) er skipulegt kerfi sjálfbærrar ræktunar við margskonar skilyrði, allt frá húsagörðum í þéttbýli til bújarða í sveitum. Oft felur það í sér lífræna ræktun og búfé kemur gjarnan við sögu. Borgarbúskapur (urban agriculture/city farming) er gjarnan nátengdur vistrækt í kaupstöðum og kauptúnum og tengist nú í vaxandi mæli viðleitni þéttbýlisbúa til að efla staðbundið fæðuöryggi.

Upplýsingablað um viðfangsefnið: <Sækja>

Vefslóð á fjaraðgang er: https://us06web.zoom.us/j/84568480506?pwd=UocgSQ18yVSszoDJKxx1mZZAPlpaYd.1
Meeting ID: 845 6848 0506
Passcode: 483391