Óflokkað

Gleðin sveif yfir vötnum 23. nóvember hjá Garðyrkjufélaginu.

Það ríkti mikil stemning á fjölskyldudegi  hjá Garðyrkjufélagi Íslands þegar félagsmenn og þeirra fjöldskyldur og gestir komu saman til búa til og eða lagfæra gamla jólakransa og skreytingar. Börnin sýndu hæfileika sína í listsköpun og sönnuðu að margur er knár þótt hann sé smár. Þetta var annað sinn sem Garðyrkjufélag Íslands bauð félagsmönnum og  fjölskyldum …

Gleðin sveif yfir vötnum 23. nóvember hjá Garðyrkjufélaginu. Lesa meira »

Fræðslufundur Rósaklúbbsins. 14. nóvember

Boðað er til fræðslufundar Rósaklúbbsins 14. nóvember n.k. og hefst hann kl 20.00. Á dagskránni verður áhugaverð reynslusaga af gerð rósagarðs við sérstakar aðstæður! Þá verður kosið um rósir ársins, kynntar niðurstöður úr ljósmyndasamkeppni klúbbsins og loks fjallað um málefni sem eru framundan.Dagskrá 1. Af rósagarði undir hálendisbrúninni við Ásaskóla í Gnúpverjahreppi Katrín Sigurðardóttir og …

Fræðslufundur Rósaklúbbsins. 14. nóvember Lesa meira »

Viltu vera frægjafi Garðyrkjufélagsins

Frænefndin kallar eftir fræjum í Fræbanka félagsinsFræbanki Garðyrkjufélagsins gefur út frælista á hverju ári og í góðu árferði má finna á frælistanum fræ af hundruð tegundum og yrkjum plantna.Fræbankanum berst mikið magn fræja frá félagsmönnum GÍ og öðrum velunnurum sem er helsta uppistaða fræbankans. Allir geta orðið fræsafnarar og frægefendur en hafa þarf í huga …

Viltu vera frægjafi Garðyrkjufélagsins Lesa meira »

Kallað eftir tilnefningum til stjórnar GÍ og annarra embættisverka fyrir aðalfund

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2019 verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 19:30 í Síðumúla 1. ReykjavíkFélagsleg virkni er forsenda öflugs félags og góð þátttaka í aðalfundum eflir lýðræðislega stjórnun og stefnumótunVið kosningu í aðalstjórn 2019 skal kjósa formann  og tvo meðstjórnendur til tveggja ára,  í varastjórn þrjá til eins árs.Úr stjórn eiga að ganga  Pétur J. …

Kallað eftir tilnefningum til stjórnar GÍ og annarra embættisverka fyrir aðalfund Lesa meira »