Posted on

Aðalfundi G.Í. frestað

Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi Garðyrkjufélags Íslands sem boðaður hafði verið 26. apríl.
Ekki er hægt að halda fjölmenna fundi að svo stöddu. 
Fundurinn verður haldinn um leið og þess verður kostur.
Stjórn GÍ