Posted on

Stjórn Garðyrkjufélags íslands, skoðunamenn reikninga og fulltrúar í nefndir fyrir árið 2019-2020

 • Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands var haldinn miðvikudaginn 15. maí. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Pétur J. Jónasson fyrrum formaður félagsins og Karl óskar Þráinsson gjaldkeri gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og eru þeim þakkað kærlega fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Nýir inn í stjórn félagsins voru kjörnir Ómar Valdimarsson formaður og Eggert Aðalsteinsson.

  Stjórn Garðyrkjufélags íslands, skoðunamenn reikninga og fulltrúa í nefndir fyrir árið 2019-2020:
  Stjórn Garðyrkjufélags Íslands
 • Brynhildur Bergþórsdóttir
 • Eggert Aðalsteinsson
 • Guðríður Helgadóttir
 • Ómar Valdimarsson
 • Sveinn Þorgrímsson
  Varastjórn:
 • Freyja Hilmisdóttir
 • Konráð Lúðvíksson
 • Sigríður Héðinsdóttir
  Ritnefnd:
 • Björk Þorleifsdóttir
 • Erna Rós Aðalsteinsdóttir
 • Guðríður Helgadóttir
 • Hafsteinn Hafliðason
 • Ómar Valdimarsson
 • Vilhjálmur Lúðvíksson
  Frænefnd:
 • Barbara Stanzeit
 • Eiríkur Jónsson
 • Guðrún Þuríður Halldórsdóttir
 • Ragnar Jónasson
 • Sigþóra Oddsdóttir
  Kjör aðal og varamanna skoðunarmanna reikninga:
  Aðalmenn
 • Magdalena Lára Gestsdóttir
 • Ragnar Jónasson
  Varamenn
 • Hugrún Jóhannesdóttir
 • Sigríður Friðriksdóttir