Aquilegia chrysantha ‘Yellow Star’ – Sunnuvatnsberi
250kr.
Fjölær. Hæð 60-70 cm. Blómgun júní-júlí. Blóm gul, langir sporar. Þrífst best í léttum frekar næringarríkum jarðvegi en vel framræstum í sól eða hálfskugga. Fræi sáð við 20° C. Spírun tekur 2-4 vikur. Vatnsberar eru almennt harðgerðir og blómviljugir en blómstra ekki á fyrsta ári. Vatnsberi/Sporasóley frjóvgast með opinni frjóvgun og getur því víxlfrjóvgast við aðrar vatnsberategundir.
Á lager