Posted on

Plöntuskiptadagur – plan B

Kæru félagar

Ef rigningaguðirnir ætla að heiðra okkur með nærveru sinni á morgun, laugardaginn 26. munum við flytja viðburðinn INN í bókasafnið, nánar tiltekið á aðra hæð við innganginn.

Inni og útiplöntur velkomnar til að skipta og miðla. Frjálst er að skilja eftir sjálfsánar plöntur til að gefa þeim sem eru að byrja í garðyrkjunni.