Posted on

Plöntuskiptadagur í Eyjafirði — frestað

Vegna veðurútlits verður áður auglýstum plöntuskiptadegi frestað fram í næstu viku!

Plöntuskiptadagurinn í Eyjafjarðardeild GÍ verður þriðjudaginn 11. júní kl. 17.00 í Lystigarðinum.
Komið endilega með plöntur til að gefa og/eða fáið gefins plöntur. Við hittumst við bogahúsið. Lystigarðurinn á Akureyri
Sesselja Ingólfsdóttir frá Fornhaga stjórnar plöntuskiptunum af sinni alkunnu visku á plöntunum.
Hlökkum til að hittast og eiga góða stund,

Stjórnin