Posted on

Leiðrétting

Afleita villu var að finna í grein um kolefnisbindingu heimilisgarðsins í Garðyrkjuritinu 2020 sem var að koma út.

Þar segir að íslenskir skógar bindi 326 tCO2. Þetta á vitaskuld að vera 326 þúsund tCO2

Hið rétta er að heimilisgarðarnir á höfuðborgarsvæðinu kolefnisbinda tæplega eitt prósent á við íslenska skóga en ekki um þriðjung eins og stendur í greininni. 2.850/326.000 = 0,0087.

Garðyrkjuritið biðst velvirðingar á villunni.