Posted on

Lækningajurtir — og kynningarskjal

Angelica archangelica * - Ætihvönn *

Miðvikudaginn 15.maí 2024 kl. 20-22 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins mun fræða okkur um tíu íslenskar lækningajurtir. Hvað þær gera, hvernig þær smakkast, hvar þær er að finna og hvernig hægt að nota þær. Góð og uppbyggjandi fræðsla fyrir sumarið☀️

Vefslóð á kynningarskjalið:
[Smellið hér til að sækja PowerPoint skjalið]