Posted on

Garðaskoðun á Selfossi

Mary og Ægir ætla að opna gróskumikla garðinn sinn sunnudaginn 13.ágúst Merkilandi 8 Selfossi. Þau hafa verið dugleg í gegnum árin að safna og skipta plöntum með okkur í Garðyrkjufélaginu. Einnig hafa þau verið ötul í garð- og gróðurviðburðum og skipulagningu bæði í bænum og sinni sveit 🌼🪻🌸 Takk fyrir gott boð kæru hjón!
Verið velkomin milli kl.13 og 17.