gard_felag

Stjórn Garðyrkjufélags íslands, skoðunamenn reikninga og fulltrúar í nefndir fyrir árið 2019-2020

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands var haldinn miðvikudaginn 15. maí. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Pétur J. Jónasson fyrrum formaður félagsins og Karl óskar Þráinsson gjaldkeri gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og eru þeim þakkað kærlega fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Nýir inn í stjórn félagsins voru kjörnir Ómar Valdimarsson formaður og …

Stjórn Garðyrkjufélags íslands, skoðunamenn reikninga og fulltrúar í nefndir fyrir árið 2019-2020 Lesa meira »

Kallað eftir tilnefningum til stjórnar GÍ og annarra embættisverka fyrir aðalfund

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2019 verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 19:30 í Síðumúla 1. ReykjavíkFélagsleg virkni er forsenda öflugs félags og góð þátttaka í aðalfundum eflir lýðræðislega stjórnun og stefnumótunVið kosningu í aðalstjórn 2019 skal kjósa formann  og tvo meðstjórnendur til tveggja ára,  í varastjórn þrjá til eins árs.Úr stjórn eiga að ganga  Pétur J. …

Kallað eftir tilnefningum til stjórnar GÍ og annarra embættisverka fyrir aðalfund Lesa meira »

Frælisti 2019 – Index seminum

Árlega er gefur fræbanki Garðyrkjufélagsins út frælista með hundruðum tegunda og yrkja plantna. Á frælista fræbankans 2019 eru um 800 tegundir og yrki, sem er töluvert meiri fjöldi en á síðasta ári.Helsta uppistaða fræbankans eru fræ sem bankanum berast árlega frá félagsmönnum Garðyrkjufélagsins og öðrum velunnurum. Ýmsar tegunir eru til í takmörkuðu magni, því gildir …

Frælisti 2019 – Index seminum Lesa meira »

Seed: The untold story – Which future will you grow?

Mánudaginn 4. febrúar kl 19:30 verður verðlaunamyndin “Seed: The untold story – Which future will you grow?”, sem fjallar um verndun þúsunda ára gamalla frætegunda og þeirri hættu sem steðjar að fjölbreytileika tegunda á jarðkringlunni. Áhrifamikil mynd sem lætur engan ósnortinn. Skoðið eftirfarandi slóð þar sem finna og sjá myndir og hlusta á viðtal við Vandana Shiva: www.seedthemovie.com Myndasýningin er …

Seed: The untold story – Which future will you grow? Lesa meira »

Frælisti Rick Durand

Afgreiðsla er hafin á fræjum sem Rick Durand hefur sent Garðyrkjufélaginu frá Kanada. Frælistinn var sendur til félaga í síðustu viku, viðbrögð hafa verið mjög góð og fjöldi pantana þegar borist. Uppfærður frælisti hér Eingöngu félagsmenn Garðyrkjufélagsins geta pantað af frælistanum. Rick Durand var gestur Garðyrkjufélagsins í september. Í sendingunni er úrval fræja sem var …

Frælisti Rick Durand Lesa meira »