gard_felag

Seed: The untold story – Which future will you grow?

Mánudaginn 4. febrúar kl 19:30 verður verðlaunamyndin “Seed: The untold story – Which future will you grow?”, sem fjallar um verndun þúsunda ára gamalla frætegunda og þeirri hættu sem steðjar að fjölbreytileika tegunda á jarðkringlunni. Áhrifamikil mynd sem lætur engan ósnortinn. Skoðið eftirfarandi slóð þar sem finna og sjá myndir og hlusta á viðtal við Vandana Shiva: www.seedthemovie.com Myndasýningin er …

Seed: The untold story – Which future will you grow? Lesa meira »

Frælisti Rick Durand

Afgreiðsla er hafin á fræjum sem Rick Durand hefur sent Garðyrkjufélaginu frá Kanada. Frælistinn var sendur til félaga í síðustu viku, viðbrögð hafa verið mjög góð og fjöldi pantana þegar borist. Uppfærður frælisti hér Eingöngu félagsmenn Garðyrkjufélagsins geta pantað af frælistanum. Rick Durand var gestur Garðyrkjufélagsins í september. Í sendingunni er úrval fræja sem var …

Frælisti Rick Durand Lesa meira »