Posted on

Aðalfundur 2024

Kæru félagar
Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2024 verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl í húsi félagsins að Síðumúla 1 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 19:30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn GÍ skulu senda formanni félagsins upplýsingar um framboð sitt að minnsta kosti 16 dögum fyrir aðalfund á netfangið formadur@gardurinn.is.
Félagsmenn eru hvattir til að gefa kost á sér til beinnar þátttöku í starfsemi félagsins.
Nánar auglýst síðar.
Bestu kveðjur
Stjórn GÍ