Posted on

Aðalfundur 2024 og vefslóð

Kæru félagar í Garðyrkjufélagi Íslands!

Stjórn GÍ boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 18. apríl kl. 19:30 í sal félagsins að Síðumúla 1.

Dagskrá aðalfundar:
1.            Fundarsetning
2.            Kosning fundarstjóra og ritara
3.            Skýrsla stjórnar GÍ
4.            Reikningar lagðir fram og skýrðir
5.            Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
6.            Reikningar bornir upp til samþykktar
7.            Ákvörðun félagsgjalds
8.            Tillögur um lagabreytingar, umræður og atkvæðagreiðsla
9.            Kosning stjórnar, skoðunarmanna reikninga og starfsnefnda
10.         Tillögur til ályktunar aðalfundar, umræður og atkvæðagreiðsla
11.         Önnur mál
Að loknum aðalfundi verður erindi um lífræna ræktun í heimilisgarði.
Formaður og varaformaður GÍ deila reynslu og sýna myndir úr görðum sínum.

Kaffiveitingar að erindi loknu.

Fundinum verður streymt og slóðin er:
https://us06web.zoom.us/j/83340632521?pwd=RjDKioO59WAS4xm7JyiaAowVxvAUgh.1

Meeting ID: 833 4063 2521
Passcode: 788469