Mánuður: febrúar 2019

Seed: The untold story – Which future will you grow?

Mánudaginn 4. febrúar kl 19:30 verður verðlaunamyndin “Seed: The untold story – Which future will you grow?”, sem fjallar um verndun þúsunda ára gamalla frætegunda og þeirri hættu sem steðjar að fjölbreytileika tegunda á jarðkringlunni. Áhrifamikil mynd sem lætur engan ósnortinn. Skoðið eftirfarandi slóð þar sem finna og sjá myndir og hlusta á viðtal við Vandana Shiva: www.seedthemovie.com Myndasýningin er …

Seed: The untold story – Which future will you grow? Lesa meira »