Posted on

Þakkir fyrir garðaskoðun

Við viljum þakka fyrir frábærar móttökur í Mosó í gær.
Snilldarhugmynd að opna þrjá garða í sömu götunni! Gestgjafar tóku á móti okkur með brosi, fróðleik og sætum bita. Hver garður hafði sinn sjarma og klárlega fór hver og einn heim með nokkrar góðar hugmyndir, því það er einmitt tilgangurinn með garðaskoðunum