Primula elatior – Huldulykill

250kr.

Fjölær jurt sem verður um 20-30cm á hæð. Tegundin myndar upprétta blaðhvirfingu sem legst smám saman útaf þegar líður á sumarið. Upp úr hvirfingunni stendur blómstilkur sem ber gul eða ljósgul blóm með grænleitri miðju. Lykillinn þrífst best í sól og frjóum og hæfilega rökum jarðvegi. Hentar í frjóar steinhæðir, fjölæringabeð og kanta.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0231 Flokkar: , , Tags: ,