Lonicera ledebourii – Glæsitoppur
250kr.
Runni í kringum 200cm að hæð. Blómstrar gulu til appelsínugulu fyrripart sumars. Lauf dökkgrænt. Venjuleg garðmold, en vel framræst. Myndar svört ber. Glótoppur og glæsitoppur eru við flestar aðstæður nægilega þéttir til að skyggja á undirgróður, þ.m.t. flest illgresi. Þola báðir skugga vel, vind- og saltþolnir og því afar heppilegar plöntur fyrir runnahekk nærri sjó.
Out of stock