Alnus viridis ssp. Crispa – Grænelri

250kr.

Grænelri eða grænölur, margstofna runni af birkiætt. Ljóselsk tegund og nær að 2 m á hæð. Talið fyrirtaks garðrunni. Verður ekki hávaxinn, vex eins og blævængur, endurnýjar sig frá miðju og hægt að stýra umfangi með því að klippa ystu greinar af við stofn.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0523 Flokkar: , , Tags: , , ,