Allium aflatunense – Höfuðlaukur

250kr.

Harðgerð laukplanta með mörg ljósfjólublá blóm í kúlu efst á blómstönglinum, sem er oft öðru hvoru megin við 1meter en eitthvað hærri eintök hafa einnig sést. Betri á sólríkum stað og skynsamlegt að skýla gegn vindi. Myndar stór blöð nokkru áður en blómstöngull birtist. Tekur nokkur ár að fá blómstrandi plöntu úr fræi.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0563 Flokkar: , , Tag: