Geranium sanguineum ‘Elsbeth’ – Blóðgresi ‘Elsbeth’

250kr.

Fjölæringur af blágresisætt. Bleik blóm á hásumri. Verður um 20cm hátt, þolir nokkurn skugga. Blágresisættkvísl er með yfir 400 tegundir, yfirleitt fjölærar en stundum einærar. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0642 Flokkar: , Tags: , ,