Geranium sanguineum ‘Elsbeth’ – Blóðgresi ‘Elsbeth’

250kr.

Fjölæringur af blágresisætt. Bleik blóm á hásumri. Verður um 20cm hátt, þolir nokkurn skugga. Blágresisættkvísl er með yfir 400 tegundir, yfirleitt fjölærar en stundum einærar. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 3000 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun sem inniheldur fræ. Hins vegar er sendingargjald á fræi ávallt innifalið í verðinu.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0642 Flokkar: , , Tags: , ,