Lewisia pygmaea op – Dvergblaðka

250kr.

Dvergblaðka (Lewisia pygmaea) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae Hún er ættuð frá vestur Bandaríkjunum frá Alaska og Alberta til Kaliforníu og New Mexico. Hún blandast auðveldlega öðrum tegundum ættkvíslarinnar og getur því verið erfið í greiningu. Náttúrulegir vaxtarstaðir eru í 2745-4020 m h. y. s., það eru gróðurlitlir staðir til fjalla, lágvaxið gras eða möl og grýttir staðir, rakt eða þurrt á blómgunartímanum.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0632 Flokkar: , Tags: , ,