Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Fjölær. Allt að 90 cm há planta með upprétta stöngla og blágrænt lauf. Blómin eru sporalaus, fyllt og hvít með ljósgrænum keim. Þrífst best í sól eða hálfskugga í næringarríkum jarðvegi sem er vel framræstur. Fræi sáð við við 20° C. Fræ spírar yfirleitt á 2-4 vikum. Vatnsberar eru almennt harðgerðir og blómviljugir en blómstra ekki á fyrsta ári. Vatnsberar geta sáð sér talsvert og sé þess ekki óskað er ráðlegt að klippa blómstöngla af að blómgun lokinni. Vatnsberi/Sporasóley frjóvgast með opinni frjóvgun og getur því víxlfrjóvgast við aðrar vatnsberategundir.
Out of stock
Stærð |
---|