Aquilegia caerulea ‘Crimson Star’ – Indíánavatnsberi ‘Crimson Star’

250kr.

Vatnsberi fræðiheiti Aquilegia er ættkvísl um 60-70 tegunda af fjölærum blómplöntum sem finna má á engjum, í skóglendi og á hálendi í norðurhluta jarðar. Þessar plöntur eru þekktar fyrir spora og er annað nafn á þessari tegund sporasóley.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0436 Flokkar: , , Tags: ,

Viðbótar upplýsingar

Stærð