Posted on

Moltugerð – vefslóð á streymi

Hvað gerir þú við þitt GULL? 

Við minnum á viðburð okkar þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00 en þá verður Helga Ögmundardóttir með fræðsluerindi um MOLTUGERÐ í sal GÍ að Síðumúla 1.
Þetta er brýnt málefni sem á erindi inn á öll heimili hvort sem þú ert að vinna og endurnýta matar- eða garðafganga/afklippur. 

Komið og kynnið ykkur málið. 

Góð molta er gulli betri👌🏻

Viðburðinum verður streymt og vefslóðin er:
https://us06web.zoom.us/j/85114753655?pwd=RXBHnCvLHm3V7OzbCuChL3yyJVYJP5.1

Meeting ID: 851 1475 3655
Passcode: 798783