Posted on

Ljósmyndakeppni Rósaklúbbsins 2019

Efla alla þá menningu sem vegsamar rósir “
Nú stendur yfir ljósmyndakeppni Rósaklúbbsins 2019.
Skilafrestur á myndum til 31. október.

 

Aðeins skráðir félagar í Rósaklúbbnum geta tekið þátt en allir félagar í Garðyrkjufélagi íslands geta orðið félagar í Rósaklúbbnum.
Það er hægt að nálgast upplýsingar og skrá sig í Rósaklúbbinn í gegnum netfangið: gardyrkjufelag@gardurinn.is