Garðarnir við Hjarðarland 6, hjá Söru Rún og Inga og við Hjarðarland 8 hjá hjá Láru Höllu og Sæma í Mosfellsbæ verða opnir garðyrkjufólki föstudaginn 21.júlí kl.17-19.
Annar garðurinn er 3-4 ára gamall, bæði smíðaður, þaulskipulagður og ræktaður.
Hinn er eldri en Súðin, alltaf í niðurníðslu, órækt og villimennsku, sannkallaður villigarður.
Öll velkomin í Mosó