Posted on

Starfsfólk GÍ

Félagið er mannað af sjálfboðaliðum úr röðum félagsmanna, en því til viðbótar er alla jafna starfsmaður í hlutastarfi á skrifstofu félagsins. Hægt er að hafa samband við skrifstofu á opnunartímum, en utan þess má senda tölvupóst á netfang skrifstofunnar: 
gardurinn@gardurinn.is

Kennitala Garðyrkjufélagsins 570169-6539
Bankareikningur 0526-26-5765