
Yucca baccata
250kr.
Frostþolin yucca. Þegar hún er orðin sæmilega stór og sterk og búin að koma sér fyrir er þessi sögð þola 15stiga frost, en jafnvel niður í 25stiga frost. Lykilatriði þar er þó að hún sé alveg varin frá vetrarvætu, sé staðsett þannig að væta renni öll frá henni og safnist ekki fyrir, auk þess að vera í sérlega vel drenandi jarðvegi á sólríkum stað. Sáð grunnt.
Á lager