Yucca baccata

250kr.

Frostþolin yucca. Þegar hún er orðin sæmilega stór og sterk og búin að koma sér fyrir er þessi sögð þola 15stiga frost, en jafnvel niður í 25stiga frost. Lykilatriði þar er þó að hún sé alveg varin frá vetrarvætu, sé staðsett þannig að væta renni öll frá henni og safnist ekki fyrir, auk þess að vera í sérlega vel drenandi jarðvegi á sólríkum stað. Sáð grunnt.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0892 Flokkar: , , Tag: