Sambucus racemosa ssp. Pubens – Dúnyllir

250kr.

Blómstrandi runni. Blómstrar hvítum eða gulum blómum í júní/júlí og myndar svo rauð ber í framhaldinu. Berin valda magakveisu í mannfólki, en fuglar eru hrifnir af þeim. Harðger runni sem þarf ekki fulla sól og þrífst oft ágætlega í skugga líka. Fullorðinn runni er oft 2-4metra hár.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0514 Flokkar: , , Tag: