Ribes spicatum ‘Weisse Göteburger’ op – Hvítrifs ‘Weisse Göteburger’ op
250kr.
Rauð hollensk er gamalreynt yrki sem hefur verið í ræktun á Íslandi frá a. m. k. um 1830 með góðum árangri. Algengasta rifstegund hérlendis. Yrkið er upprunnið í Hollandi, kom fram fyrir 1729. Þetta er eitt elsta ef ekki elsta yrkið sem þekkt er. Plantan er stór, kröftug, upprétt, þétt, myndar mikið af berjum. Hefur mikinn viðnámsþrótt gegn sjúkdómum.
Ekki til á lager