Ribes spicatum ‘Hvid Hollandsk’ op – Hvítrifs ‘Hvid Hollandsk’ op

250kr.

Hvítrifs af garðaberjaætt. Yrkið kom fram fyrir 1929, uppruni í Hollandi. Þetta er elsta hvíta yrkið sem er þekkt. Lauffellandi runni sem er meira en meðalstór, 1-1,5 m hár og 2-3 m breiður, kröftugur, uppréttur, dálítið útbreiddur, þéttvaxinn, hraustur, myndar mjög mikið af berjum. Berin eru gulhvít með milt, súrt bragð, sætara en hjá Rauð hollensk, ekki öll af sömu stærð. Reynist harðgert á Suðurlandi og gefur ágæta uppskeru í skjóli.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0538 Flokkar: , , Tag: