Delphinium Pacific Hybr. ‘King Arthur’ Premium op – Riddaraspori ‘King Arthur’

250kr.

Riddaraspori. Riddarasporaættkvísl er ættkvísl í Sóleyjaætt með um 300 tegundir frá Evrópu, Afrika, Asíu og Norður Ameríku. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skrautjurtir í görðum á Íslandi. Tegundirnar eru eitraðar. Blómin yfirleitt blá.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0540 Flokkar: , Tags: , ,