Pulsatilla vernalis – Vorbjalla

250kr.

Vorbjalla blómstrar mjög snemma, jafnvel seinnihluta apríl. Laufið myndar jarðlæga hvirfingu og blómstönglarnir eru um 10 cm háir. Blómin eru nokkuð stór, hvít að innan en fjólublá á ytra borði. Hún hefur verið svolítið treg til að blómstra, það er ekki árviss viðburður. Að öðru leiti virðist hún nokkuð harðgerð.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0651 Flokkar: , , Tags: ,