Pulsatilla vernalis – Vorbjalla
250kr.
Vorbjalla blómstrar mjög snemma, jafnvel seinnihluta apríl. Laufið myndar jarðlæga hvirfingu og blómstönglarnir eru um 10 cm háir. Blómin eru nokkuð stór, hvít að innan en fjólublá á ytra borði. Hún hefur verið svolítið treg til að blómstra, það er ekki árviss viðburður. Að öðru leiti virðist hún nokkuð harðgerð.
Out of stock