Primula florindae – Friggjarlykill
250kr.
Friggjarlykill er stærstur lykla sem ræktaðir eru hér á landi og geta blómstönglar farið yfir metershæð. Blómin bjöllulaga og saman í sveipum. Harðgerður og auðræktanlegur, kýs helst raka og frjóa mold.
Á lager