Primula denticulata – Kúlulykill

250kr.

Fjölær. 10-20cm. Blómin saman í kúlu efst á blómstilknum. Blómstrar í maí/júní oftast fjólubláum blómum, en einnig til með hvítum og lillableikum blómum. Sól/hálfskuggi. Meðalrök og frjó garðmold, vel framræst en þornar ekki auðveldlega. Vill gott skjól og jafnvel vetrarskýlingu. Þrífst því oft betur þar sem snjór er algengur. Oft skammlíf annars staðar.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0521 Flokkar: , , Tags: , , ,