Polysticum lonchitis – Skjaldburkni

250kr.

Burkni sem finnst víða um land, sérstaklega á snjóþungum eða rökum, skuggsælum svæðum í grýttu fjalllendi. Blaðstöngullengd oft í kringum 30cm en getur verið tvöföld sú lengd. Nokkuð auðræktaður í görðum í skugga eða amk hálfskugga og rökum jarðvegi.

ATH: sáning burkna er ekki með sama hætti og annarra plantna og því mælt með að fólk kynni sér það nánar.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer: FRÆ 0562 Flokkar: , , Merkimiðar: ,