Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Blæjuber (Physalis peruviana) eru lítil appelsínugul ber, umvafin pappírskenndum laufum sem minna á blæju. Blæjuber eru skyld tómötum og hafa svipaðan sætleika. Blæjuber eru C-vítamínrík sem stuðlar m.a. að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Auðvelt að rækta í eldhússglugganum.
Á lager
Stærð |
---|