Pisum sativum – Grænar baunir/Ertur
250kr.
Gráerta eða matarerta (matbaun, en ranglega kallaðar grænar baunir) matjurt af ertublómaætt. Jurtin er stundum ræktuð sem skrautplanta, en oftast vegna baunanna (sem eru fræ plöntunnar). Flestir líta á gráertuna sem grænmeti, en frá sjónarhóli grasafræðinnar er hún ávöxtur. Utan um erturnar er svonefndur baunabelgur eða baunaskálpur.
Á lager