Phaseolus vulgaris – Strengjabaunir

250kr.

Matjurt. Klifurplanta sem vefur sig um hvað sem er. Gott er að stinga niður greinum eða slíku til að auðvelda henni klifrið. Baunirnar eru í belgjum og er misjafnt eftir yrkjum hvenær þær þroskast. Þrífst best í frjórri mold. Auðgar jarðveginn af nitri.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0418 Flokkar: , ,