Petroselinum crispum moss curled – Steinselja (hrokkinblaða)

250kr.

Steinselja er græn tvíær jurt sem notuð sem krydd og stundum líka sem grænmeti. Blöð steinselju eru notaðu á svipaðan hátt og kóríander. Tvö afbrigði af steinselju eru notuð sem græmeti: steinselja með hrokkin blöð eða slétt blöð. Steinselja með hrokkin blöð er oft notuð til skrauts t.d. með smurbrauði.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0417 Flokkar: , , Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð